Tilgreinir hvort VSK-yfirlitslína birtir VSK-upphæðir eða birtir grunnupphæðnar sem VSK er reiknaður út frá. Á meðal valkosta er:
- Upphæð
- Grunnur
- Áætluð upphæð
- Áætlaður stofn
- Upphæð á svörtum lista
- Ófrádráttarbær upphæð
- Ófrádráttarbær stofn
Til athugunar |
---|
Þennan reit á ekki að fylla út nema Samtala VSK-færslu hafi verið valin í reitnum Tegund. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |