Tilgreinir dagsetningarreglu fyrir afgreiðslutíma birgðageymslunnar inn í vöruhús. Forritið notar hann til að reikna dagsetningarreiti í innkaupapöntunar- og innkaupatillögulínum eins og hér er sýnt:

Pöntunardagsetning + Útreikningur afhendingartíma = Ráðgerð móttökudagsetning + Afgreiðslutími inn í vöruhús + Öryggisforskot = Áætluð móttökudagsetning.

Kerfið afritar það sem er í þessum reit í reitinn Afgreiðslutími á vörum inn í vöruhús í hausinn á hverri innkaupapöntun sem stofnuð er.

Ábending

Sjá einnig