Tilgreinir dagsetningarreglu fyrir afgreiðslutíma birgðageymslunnar inn í vöruhús. Forritið notar hann til að reikna dagsetningarreiti í innkaupapöntunar- og innkaupatillögulínum eins og hér er sýnt:
Pöntunardagsetning + Útreikningur afhendingartíma = Ráðgerð móttökudagsetning + Afgreiðslutími inn í vöruhús + Öryggisforskot = Áætluð móttökudagsetning.
Kerfið afritar það sem er í þessum reit í reitinn Afgreiðslutími á vörum inn í vöruhús í hausinn á hverri innkaupapöntun sem stofnuð er.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |