Tilgreinir pöntunardagsetningu vörunnar. Reiknađ afturábak frá reitnum Ráđgerđ móttökudags. ásamt reitnum Útreikn. afhendingartíma.

Hvers kyns grunndagatal sem skilgreint er fyrir lánadrottininn eđa birgđageymsluna hefur áhrif á ţađ hvernig dagsetningin er reiknuđ út og sléttuđ til virkra daga.

Lykildagsetningarreitirnir tveir í innkaupapöntunarlínunum eru reiknađir á eftirfarandi hátt viđ ólík skilyrđi.

Stefna útreiknings Dagatal lánardrottins skilgreint Dagatal lánardrottins ekki skilgreint

Framvirk

áćtluđ móttökudagsetning = pöntunardagsetning + afhendingartími lánardrottins (samkvćmt dagatali lánardrottins, sléttađ upp í nćsta virka dag, fyrst í dagatali lánardrottins og síđan í dagatali birgđageymslu)

áćtluđ móttökudagsetning = pöntunardagsetning + afhendingartími lánardrottins (samkvćmt birgđageymsludagatali)

Afturvirk

pöntunardagsetning = ráđgerđ móttökudagsetning - afhendingartími lánardrottins (samkvćmt dagatali lánardrottins, sléttađ upp í síđasta virka dag, fyrst í dagatali lánardrottins og síđan í dagatali birgđageymslu)

pöntunardagsetning = ráđgerđ móttökudagsetning - afhendingartími lánardrottins (samkvćmt birgđageymsludagatali)

Ábending

Sjá einnig