Tilgreinir dagsetningu ţegar búist er viđ ađ vörurnar verđi tiltćkar í vöruhúsinu. Áćtluđ móttökudagsetning hefur áhrif á atriđiđ Til ráđstöfunar á Birgđaspjaldinu.
Forritiđ afritar áćtlađa móttökudagsetningu úr innkaupahausnum en dagsetningu í línunni má breyta. Ef áćtlađri móttökudagssetningu er breytt í innkaupahaus gefst kostur á ađ breyta áćtluđum móttökudagsetningum í línunum líka.
Ef reiturinn í innkaupahausnum er auđur reiknar kerfiđ reitinn sem hér segir:
Áćtluđ móttökudagsetning + Öryggisforskot + Afgr.t. vara á innl. í vöruh. = Ráđgerđ móttökudagsetning.
Til athugunar |
---|
Ef hann er notađur á innkaupavöruskilapöntun sýnir reiturinn Vćntanleg móttökudags. dagsetninguna ţegar varan/vörurnar eru afhentar aftur til birgis. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |