Opnið gluggann Staðsetningalisti.
Inniheldur lista yfir allar birgðageymslurnar sem hafa verið settar upp fyrir fyrirtækið. Hér er hægt að komast á spjöldin fyrir tilteknar birgðageymslur þegar smellt er á Birgðageymsla, Spjald.
Reitirnir í glugganum koma úr töflunni Birgðageymsla.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |