Tilgreinir dagsetningarreiknireglu fyrir ţann tíma sem ţađ tekur ađ fylla á vöruna. Hann er notađur til ađ reikna reitinn Ráđgerđ móttökudags. ef reiknađ er út áfram og reitinn Pöntunardags. ef reiknađ er út afturábak.

Hvers kyns grunndagatal sem skilgreint er fyrir lánadrottininn eđa birgđageymsluna hefur áhrif á ţađ hvernig dagsetningarnar eru reiknađar út og sléttađar til virkra daga. Í samrćmi viđ ţađ eru dagsetningarreitirnir tveir í innkaupapöntunarlínunum reiknađir á eftirfarandi hátt viđ ólík skilyrđi.

Stefna útreiknings Dagatal lánardrottins skilgreint Dagatal lánardrottins ekki skilgreint

Framvirk

áćtluđ móttökudagsetning = pöntunardagsetning + afhendingartími lánardrottins (samkvćmt dagatali lánardrottins, sléttađ upp í nćsta virka dag, fyrst í dagatali lánardrottins og síđan í dagatali birgđageymslu)

áćtluđ móttökudagsetning = pöntunardagsetning + afhendingartími lánardrottins (samkvćmt birgđageymsludagatali)

Afturvirk

pöntunardagsetning = ráđgerđ móttökudagsetning - afhendingartími lánardrottins (samkvćmt dagatali lánardrottins, sléttađ upp í síđasta virka dag, fyrst í dagatali lánardrottins og síđan í dagatali birgđageymslu)

pöntunardagsetning = ráđgerđ móttökudagsetning - afhendingartími lánardrottins (samkvćmt birgđageymsludagatali)

Til athugunar
Auk útreiknings afhendingartíma sem hefur áhrif á ráđgerđa móttökudagsetningu og pöntunardagsetningu, eins og sýnt er í töflunni hér ađ ofan, getur afgreiđslutíma vöruhúss og öryggisforskoti veriđ bćtt viđ reiknireglurnar sem reikna gildiđ Vćntanleg móttökudags.. Frekari upplýsingar eru í Vćntanleg móttökudags.

Mikilvćgt
Ef birgđageymslan notar dagatal sem er mjög frábrugđiđ dagatali lánardrottna er mikilvćgt ađ setja upp sérstök dagatöl fyrir ţá lánardrottna til ađ reikna réttan afhendingartíma. Upplýsingar um hvernig á ađ setja upp dagatöl lánardrottna eru í Hvernig á ađ úthluta grunndagatali.

Innihald Útreikn. afhendingartíma reitsins er afritađ annađ hvort úr birgđaspjaldinu eđa birgđahaldseiningarspjaldinu, ef biđtími er skilgreindur fyrir vöruna, eđa í glugganum Birgđalisti lánardrottins, ef biđtíminn er skilgreindur fyrir lánardrottin.

Ábending

Sjá einnig