Tilgreinir dagsetninguna ţegar áćtlađ er ađ varan komi í birgđir. Reiknađ áfram frá reitnum Pöntunardags. ásamt reitnum Útreikn. afhendingartíma.
Hvers kyns grunndagatal sem skilgreint er fyrir lánadrottininn eđa birgđageymsluna hefur áhrif á ţađ hvernig dagsetningin er reiknuđ út og sléttuđ til virkra daga.
Lykildagsetningarreitirnir tveir í innkaupapöntunarlínunum eru reiknađir á eftirfarandi hátt viđ ólík skilyrđi.
Stefna útreiknings | Dagatal lánardrottins skilgreint | Dagatal lánardrottins ekki skilgreint |
---|---|---|
Framvirk | áćtluđ móttökudagsetning = pöntunardagsetning + afhendingartími lánardrottins (samkvćmt dagatali lánardrottins, sléttađ upp í nćsta virka dag, fyrst í dagatali lánardrottins og síđan í dagatali birgđageymslu) | áćtluđ móttökudagsetning = pöntunardagsetning + afhendingartími lánardrottins (samkvćmt birgđageymsludagatali) |
Afturvirk | pöntunardagsetning = ráđgerđ móttökudagsetning - afhendingartími lánardrottins (samkvćmt dagatali lánardrottins, sléttađ upp í síđasta virka dag, fyrst í dagatali lánardrottins og síđan í dagatali birgđageymslu) | pöntunardagsetning = ráđgerđ móttökudagsetning - afhendingartími lánardrottins (samkvćmt birgđageymsludagatali) |
Til athugunar |
---|
Reiturinn Ráđgerđ móttökudags. getur veriđ frábrugđinn Vćntanleg móttökudags. reitnum međ tilliti til ţegar varan verđur tiltćk í birgđum. Frekari upplýsingar eru í Vćntanleg móttökudags. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |