Opnið gluggann Bókaður þjónustukreditreikningur.
Inniheldur þjónustukreditreikninga sem hafa verið gefnir út.
Glugganum svipar mjög til gluggans Þjónustukreditreikn. Samanstendur af tveimur hlutum: haus þjónustukreditreikningsins og einni eða mörgum þjónustukreditreikningslínum. Hausinn hefur að geyma fjóra flýtiflipa með almennum upplýsingum um kreditreikninginn og línurnar hafa að geyma upplýsingar um þjónustuvörurnar sem voru kreditfærðar.
Ekki er hægt að breyta upplýsingunum í reitunum í glugganum.
Til að fá hjálp við tiltekinn reit er smellt á reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |