Opnið gluggann Þjónustukreditreikn..
Tilgreinir nákvæmar upplýsingar um nýjan þjónustukreditreikning.
Á flýtiflipana fjóra í hausnum eru færðar inn almennar upplýsingar um viðskiptamanninn sem fær þjónustuna og þann sem er reikningsfært á, númer og dagsetning fylgiskjals ásamt upplýsingum um afhendingu og gjaldmiðil. Mestallar upplýsingarnar um viðskiptamanninn eru afritaðar af viðskiptamannaspjaldinu þegar viðskiptamannsnúmerið er fært inn á þjónustukreditreikninginn.
Í línurnar eru færðar nákvæmar upplýsingar um þjónustuna sem viðskiptamaðurinn á að fá endurgreidda.
Þegar lokið er við að fylla út þjónustukreditreikninginn er hægt að bóka hann.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |