Tilgreinir ţjónustukostnađ ţjónustukreditreiknings. Ţar međ taliđ eru varahlutir (vörur), forđastundir og almennur kostnađur, sem og vörumagn og einingaverđ, afsláttar- og skattaprósenta o.s.frv. Gögnin eru notuđ í línur bókađa ţjónustureikningsins.

Í bókuđum kreditreikningi eru ţjónustukreditreikningslínur tengdar haus ţjónustukreditreiknings sem inniheldur almennar upplýsingar um bókađan kreditreikning, t.d. viđskiptamann, greiđsluskilmála, svartíma o.s.frv.

Kerfiđ afritar upplýsingarnar í kreditreikningslínurnar úr töflunni Ţjónustulína ţegar ţjónustukreditreikningurinn er bókađur. Ekki er hćgt ađ breyta reitunum í ţjónustukreditreikningslínunum ţar sem kreditreikningurinn hefur ţegar veriđ bókađur.

Sjá einnig