Þjónustukreditreikningur er yfirleitt notaður þegar viðskiptamaður skilar vöru, en hann er einnig hægt að nota til þess veita viðskiptamanni söluuppbót eða leiðrétta rangan reikning.

Þjónustukreditreikningar búnir til:

  1. Í reitinn Leit skal færa inn Þjónustukreditreikningar og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Nýr þjónustukreditreikningur er stofnaður.

  3. Fyllt er í reitinn Nr..

  4. Í reitnum Númer viðskiptamanns er ritað númer viðskiptamanns sem fékk þjónustuna.

  5. Á flýtiflipanum Reikningsfæra sjást aðrar upplýsingar sem kerfið afritaði af spjaldinu Viðskiptamaður. Ef bóka á kreditreikninginn á annan viðskiptamann en þann sem tilgreindur er á flýtiflipanum Almennt er fært inn númer þess viðskiptamanns í reitinn Reikn.færist á viðskm..

  6. Á flýtiflipanum Almennt í reitunum Bókunardags. og Dags. fylgiskjals er færð inn dagsetning. Þessir reitir eru fylltir út sjálfkrafa með kerfisdagsetningunni. Ef dagsetning hentar ekki er hægt að breyta henni.

  7. Í kreditreikningslínurnar eru færðar upplýsingar um vörurnar sem hefur verið skilað eða hafa verið fjarlægðar, eða söluuppbót sem á að gefa viðskiptamanni.

Ábending

Sjá einnig