Opniđ gluggann Vöruhús - Frágangur.
Í glugganum Vöruhús - frágangur eru leiđbeiningar sem starfsmađur í vöruhúsinu fylgir til ađ setja mótteknar vörur í geymslu. Glugginn er notađur ţegar birgđageymslan er sett upp ţannig ađ krafist sé bćđi frágangsvinnslu og móttökuvinnslu.
Ţegar vöruhúsamóttaka er bókuđ stofnar kerfiđ sjálfkrafa frágang fyrir móttökuna, nema vöruhúsiđ sé sett upp til ađ línurnar séu fyrst tiltćkar á vinnublađi frágangs. Einnig er hćgt ađ stofna frágangsleiđbeiningar í innanhússfrágangi fyrir frálag framleiđslu, vörur sem ekki eru notađ viđ framleiđslu eđa vörur sem á annan hátt er skilađ í vöruhús sem birgđir sem tilbúnar eru til tínslu.
Ţegar búiđ er ađ setja vörurnar í geymslu eins og mćlt er fyrir um í línunum er frágangurinn skráđur og vörurnar ţannig gerđar tiltćkar fyrir tínslu í framleiđslupantanir og upprunaskjöl útleiđar (til dćmis sölu, innkaupavöruskil eđa millifćrslupantanir á útleiđ).
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviđmótsins eru í Vinna međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |
Sjá einnig
Hvernig á ađ ganga frá vörum međ vöruhúsafrágangi
Hvernig á ađ úthluta rađ- eđa lotunúmera á fćrslur á leiđ inn
Hvernig á ađ ganga frá framleiđslufrálagi
Hvernig á ađ finna vöruhúsaúthlutanir
Sjálfvirk einingaskipti međ beinum frágangi og tínslu
Hvernig á ađ búa til frágang úr bókuđum móttökum
Hvernig á ađ stofna Vöruskilapantanir innkaupa Frágangur úr innanhússfrágangi