Ţegar birgđageymslan er sett ţannig upp ađ hún krefst vöruhúsafrágangs- og vöruhúsamóttökuvinnslu eru vöruhúsafrágangsskjöl ađgerđin notuđ til ađ stjórna frágangi á vörum.

Ţegar vöruhúsamóttaka er bókuđ uppfćrir kerfiđ upprunaskjölin, s.s. innkaup, millifćrslu inn eđa söluvöruskilapöntun, bókar móttekiđ magn á birgđahöfuđbók og sendir línurnar um vörurnar sem mótteknar voru í frágangsađgerđ vöruhússins. Ef innanhússfrágangur og tínsla er notuđ getur innanhússfrágangurinn einnig stofnađ línur fyrir frágang.

Ţađ fer eftir uppsetningu vöruhússins hvort línurnar verđa tiltćkar á vinnublađi frágangs eđa notađar til ađ stofna frágangsleiđbeiningar strax. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ áćtla frágang á vinnublöđum.

Auk stađlađra ađferđa til ađ stofna vöruhúsafrágang eins og lýst er í ţessu efnisatriđi er hćgt ađ hćgt ađ stofna frágang úr tengdri bókađri vöruhúsamóttöku. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á ađ búa til frágang úr bókuđum móttökum.

Frágangur á vörum án beins frágangs og tínslu

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Fráganga og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Opnar vöruhúsafrágang sem er tilbúin til međhöndlunar.

    Hćgt er ađ rađa frágangslínunum eftir ýmsum skilyrđum, til dćmis vöru, hillunúmeri eđa lokadagsetningu og betrumbćta ţannig frágangsferliđ.

  3. Í hverri línu í reitnum Magn til afgreiđslu er ritađ magniđ sem ganga skal frá.

  4. Ef prenta á Frágangsskýrslu vöruhússskal velja hnappinn Prenta.

  5. Ţegar frágangi á vörum er lokiđ, í flipanum Ađgerđir, í flokknum Skráning, veldu Skrá frágang til ađ skrá ađ ađgerđinni sé lokiđ og gera vörurnar tiltćkar fyrir tínslu.

Frágangur á vörum međ beinum frágangi og tínslu

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Fráganga og velja síđan viđkomandi tengil. Hafi frágangsleiđbeiningar veriđ stofnađar sést frágangur í vöruhúsi.

  2. Opnar vöruhúsafrágang sem á ađ vinna međ.

  3. Ef ţađ er krafa vöruhússins er kenni notanda fćrt inn í flýtiflipann Almennt ţegar byrjađ er ađ vinna viđ tiltekinn frágang.

  4. Ef prenta á leiđbeiningarnar er hnappurinn Prenta valinn.

  5. Ađgerđirnar Taka og Setja í reitnum Ađgerđ eru framkvćmdar.

    Bent er á ađ hver móttökulína verđur ađ minnst tveimur línum í frágangi vöruhúss:

    • Fyrsta línan sem hefur Taka í reitnum Ađgerđ sýnir hvar vörurnar eru stađsettar á móttökusvćđinu. Ekki er hćgt ađ breyta reitunum svćđi og hólf á ţessari línu.
    • Nćstu línur ţar sem Setja er í reitnum Ađgerđ sýna hvar setja skal vörurnar í geymslu vöruhússins. Ef mikiđ af vörum hefur borist vöruhúsinu í einni móttökulínu gćti ţurft ađ ganga frá ţeim í mörg hólf og ţá er ein Setja lína fyrir hvert hólf.
      Ef Taka- og Setja-línurnar fyrir hverja móttöku koma ekki hver á eftir annarri eins og óskađ er eftir er hćgt ađ rađa línunum međ ţví ađ velja Vara í reitnum Röđunarađferđ á flýtiflipanum Almennt.
      Ef skipulag sjálfs vöruhússins endurspeglar hólfaflokkunina er hćgt ađ nota röđunarađferđina Hólfaflokkun til ađ útbúa frágangsleiđ sem dregur úr snúningum í vöruhúsinu.
  6. Ţegar allar vörurnar hafa veriđ settar í hólf samkvćmt leiđbeiningum er flipinn Ađgerđir valinn, svo hópurinn Skráir og ađ lokum Skrá frágang.

Í birgđageymslum sem eru settar upp ţannig ađ ţćr noti beinan frágang og tínslu, eru eftirfarandi stillingar forkröfur fyrir ferlinu hér ađ framan:

Tekiđ er miđ af hólfaflokkuninni ţegar fleiri en eitt hólf uppfylla skilyrđi frágangssniđmátsins. Ef bćđi skilyrđi frágangssniđmáts og hólfaflokkun eru ţau sömu er valiđ hólf međ hćrra númeri.

Ábending

Sjá einnig