Ef sama varan er keypt frá fleiri en einum lánardrottni ţarf ađ fćra inn upplýsingar um hvern lánardrottinn eins og verđ, afhendingartími, afsláttur o.s.frv.
Mikilvćgt |
---|
Ţađ verđur ađ vera búiđ ađ setja upp spjöld fyrir viđeigandi vörur og spjöld fyrir viđeigandi lánardrottna. |
Margir lánardrottnar settir upp fyrir vörur
Í reitnum Leita skal fćra inn Vörur og velja síđan viđkomandi tengi.
Veljiđ viđkomandi vöru og ţví nćst Breyta úr flokknum Stjórna á flipanum Heim.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Innkaup, skal velja Lánardrottnar.
Velja reitinn Nr. lánardrottins og síđan velja ţann lánardrottinn sem setja á upp fyrir vöruna.
Einnig er hćgt ađ fylla inn í ţá reiti sem eftir eru.
Nánari upplýsingar um tiltekinn reit fást međ ţví ađ velja reitinn og ýta á F1.
Ef setja á upp marga lánardrottna fyrir vöruna skal endurtaka ţessi ţrep fyrir hvern lánardrottinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |