Ef sama varan er keypt frá fleiri en einum lánardrottni ţarf ađ fćra inn upplýsingar um hvern lánardrottinn eins og verđ, afhendingartími, afsláttur o.s.frv.

Mikilvćgt
Ţađ verđur ađ vera búiđ ađ setja upp spjöld fyrir viđeigandi vörur og spjöld fyrir viđeigandi lánardrottna.

Margir lánardrottnar settir upp fyrir vörur

  1. Í reitnum Leita skal fćra inn Vörur og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Veljiđ viđkomandi vöru og ţví nćst Breyta úr flokknum Stjórna á flipanum Heim.

  3. Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Innkaup, skal velja Lánardrottnar.

  4. Velja reitinn Nr. lánardrottins og síđan velja ţann lánardrottinn sem setja á upp fyrir vöruna.

  5. Einnig er hćgt ađ fylla inn í ţá reiti sem eftir eru.

    Nánari upplýsingar um tiltekinn reit fást međ ţví ađ velja reitinn og ýta á F1.

  6. Ef setja á upp marga lánardrottna fyrir vöruna skal endurtaka ţessi ţrep fyrir hvern lánardrottinn.

Ábending

Sjá einnig