Opnið gluggann Samsetningaruppskrift.
Tilgreinir hvaða íhlutavörur eða forði þarf að vera til staðar til að setja saman samsetningarvöruna sem samsetningaruppskriftin stendur fyrir.
Þegar samsetningarvaran er færð inn í haus samsetningarpöntunar eru íhlutir samsetningaruppskriftarinnar sjálfkrafa settir í samsetningarpöntunarlínurnar og eru þá tilbúnir til notkunar í samsetningarferlinu.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |