Vörurakningarkóti endurspeglar ýmis íhugunarefni fyrirtækis varðandi notkun rað- og lotunúmera á vörur sem eru á leið í gegnum birgðirnar.

Frekari upplýsingar um ýmsa uppsetningarreiti sem skilgreina rakningarstefnu fyrirtækis er að finna í töflunni Vörurakningarkóti .

Uppsetning vörurakningarkóta

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Vörurakningarkótar og veljið síðan viðkomandi tengil.

  2. Stofna nýtt spjald Vörurakningarkóti. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.

  3. Á flýtiflipanum Almennt er færður inn kóti og lýsandi heiti í reitina.

  4. Smellt er á flýtiflipana Raðnr. og Lotunr. til að skilgreina aðferðir í vörurakningu eftir rað- og lotunúmerum.

  5. Smellt er á flýtiflipann Ýmislegt til að stilla færibreytur vegna tryggingar og gildistíma.

Frekari upplýsingar um færibreytur í vörurakningu fást með því að velja reit og styðja á F1.

Ábending

Sjá einnig