Opnið gluggann Fjárhagsdagbækur.
Inniheldur bókaðar færslur. Í hvert sinn sem færsla er bókuð er dagbók búin til.
Færslurnar í dagbókinni geta verið af eftirfarandi toga:
-
Bókun færslubókar.
-
Bókun sölupantana, reikninga og kreditreikninga.
-
Bókun innkaupapantana, reikninga og kreditreikninga.
-
Vaxtaútreikningar og runuvinnslur, eins og runuvinnslurnar Leiðrétta gengi og Bóka birgðabreytingar.
Færslur er einnig hægt að lesa inn úr samsteyptum ársreikningum fyrirtækis.
Í hverri dagbók koma fram fyrsta og síðasta númer færslnanna sem skráðar eru þar.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Hvernig á að setja upp fjárhagsreikninga fyrir sléttunarmismun reikninga
Hvernig á að leyfa jöfnun viðskiptamannafærslna í mismunandi gjaldmiðlum
Hvernig á að Bakfæra VSK í greiðsluafslætti
Hvernig á að setja upp Vikmörk
Hvernig á að ákvarða Grunnupphæðir vegna greiðsluafsláttar við sölu
Hvernig á að skilgreina EMU-gjaldmiðla
Hvernig á að tilgreina Bókunartímabil
Hvernig á að leyfa leyfa sléttunarmismun við jöfnun færslna í mismunandi gjaldmiðlum
Hvernig á að gera viðvaranir greiðsluvikmarka virkar eða óvirkar
Hvernig á að nota Reikninga fyrir áætlaðan VSK
Hvernig á að setja upp sléttunarreglur fyrir SGM
Hvernig á að leyfa jöfnun viðskiptamannafærslna í mismunandi gjaldmiðlum
Hvernig á að Bakfæra VSK í greiðsluafslætti
Hvernig á að setja upp Vikmörk
Hvernig á að ákvarða Grunnupphæðir vegna greiðsluafsláttar við sölu
Hvernig á að skilgreina EMU-gjaldmiðla
Hvernig á að tilgreina Bókunartímabil
Hvernig á að leyfa leyfa sléttunarmismun við jöfnun færslna í mismunandi gjaldmiðlum
Hvernig á að gera viðvaranir greiðsluvikmarka virkar eða óvirkar
Hvernig á að nota Reikninga fyrir áætlaðan VSK
Hvernig á að setja upp sléttunarreglur fyrir SGM