Ef greiðsluafsláttur er reiknaður af reikningsupphæð sem inniheldur VSK er mögulegt að bakfæra greiðsluafsláttarhluta VSK þegar greiðsluafsláttur er veittur.

Bakfæra VSK í greiðsluafslætti

  1. Í reitinn Leita skal færa inn Fjárhagsgrunnur og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Á flýtiflipanum Almennt veljið Leiðrétta v. greiðsluafsl. .

  3. Opna gluggann Shortcut iconVSK-bókunargrunnur og velja reitinn Leiðr. v. greiðsluafsláttar í línunum sem á að nota aðgerðina fyrir. Ef dálkurinn er ekki sýnilegur skal opna flýtivalmyndina fyrir dálkhausa og smella á Velja dálka til að bæta henni við.

    Athygli er vakin á því að virkja þarf reitinn Leiðrétta v. greiðsluafsl. bæði í fjárhagsgrunni almennt og í VSK-bókunargrunni fyrir tilteknar samsetningar á VSK-viðskiptabókunarflokki og VSK-vörubókunarflokki.

Ábending

Sjá einnig