Ţegar bókunartímabil eru skilgreind takmarkast tímabiliđ sem bókun er leyfđ á.

Bókunartímabil tilgreind

  1. Í reitinn Leita skal fćra inn Fjárhagsgrunnur og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Í glugganum Fjárhagsgrunnur skal fćra dagsetningu inn í reitinn Bókun leyfđ frá á flýtiflipanum Almennt til ađ tilgreina upphaf tímabilsins.

  3. Ef tilgreina á lok tímabilsins er sett dagsetning í reitinn Bókun leyfđ frá.

Dagsetningarnar sem eru skilgreindar hér eiga viđ allt fyrirtćkiđ og alla notendur.

Til athugunar
Ef tilgreina á mismunandi bókunartímabil fyrir einstaka notendur er hćgt ađ setja ţau upp fyrir hvern notanda í glugganum Shortcut iconNotandaupplýsingar. Ef dagsetningar eru fćrđar hér inn eiga dagsetningarnar sem fćrđar eru inn í flýtiflipann Almennt í glugganum Fjárhagsgrunnur ekki viđ ţessa notendur.

Ábending