Áđur en hćgt er ađ nota sjálfvirku reikningssléttunarađferđina ţarf ađ setja upp sléttunarreglur.
Uppsetning sléttunarreglna fyrir SGM
Í reitinn Leita skal fćra inn Fjárhagsgrunnur og velja síđan viđkomandi tengi.
Í glugganum Fjárhagsgrunnur á flýtiflipanum Jöfnun er fćrt í reitina Upph. sléttunarnákvćmni, Eining - sléttunarnákvćmni, Reikningssléttunarnákvćmni (SGM) og Reikningssléttunartegund-SGM. Nánari upplýsingar um tiltekinn reit fást međ ţví ađ velja reitinn og ýta á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |