Inniheldur fjárhaginn sem er stofnaður í hvert sinn sem fjárhagsfærslan er bókuð.

Fjárhagsfærslurnar í fjárhagsdagbók verða til við eftirfarandi aðgerðir: bókun færslubókar í kerfishlutunum Fjárhagur, Sala eða Innkaup, bókun sölupantana, reikninga og kreditreikninga; bókun innkaupapantana, reikninga og kreditreikninga; við vaxtaútreikninga og keyrslur (dæmi um keyrslur: Leiðrétta gengi og Bóka birgðabreytingar í fjárhag). Auk þess er hægt að lesa fjárhagsfærslur inn frá samsteyptum ársreikningum fyrirtækis.

Fjárhagsdagbækur fyrir kerfishlutana Fjárhagur, Sala& og Innkaup& er að finna í valmyndarliðnum Dagbækur í viðkomandi kerfishluta.

Í fjárhagsdagbókum geta einnig verið viðskiptamanna- og lánardrottnafærslur með sama færslunúmeri og fjárhagsfærsla.

Í hverri dagbók koma fram fyrsta og síðasta númer færslnanna sem skráðar eru þar.

Sjá einnig