Inniheldur fjárhaginn sem er stofnađur í hvert sinn sem fjárhagsfćrslan er bókuđ.
Fjárhagsfćrslurnar í fjárhagsdagbók verđa til viđ eftirfarandi ađgerđir: bókun fćrslubókar í kerfishlutunum Fjárhagur, Sala eđa Innkaup, bókun sölupantana, reikninga og kreditreikninga; bókun innkaupapantana, reikninga og kreditreikninga; viđ vaxtaútreikninga og keyrslur (dćmi um keyrslur: Leiđrétta gengi og Bóka birgđabreytingar í fjárhag). Auk ţess er hćgt ađ lesa fjárhagsfćrslur inn frá samsteyptum ársreikningum fyrirtćkis.
Fjárhagsdagbćkur fyrir kerfishlutana Fjárhagur, Sala& og Innkaup& er ađ finna í valmyndarliđnum Dagbćkur í viđkomandi kerfishluta.
Í fjárhagsdagbókum geta einnig veriđ viđskiptamanna- og lánardrottnafćrslur međ sama fćrslunúmeri og fjárhagsfćrsla.
Í hverri dagbók koma fram fyrsta og síđasta númer fćrslnanna sem skráđar eru ţar.