Þegar færslur í mismunandi gjaldmiðlum eru jafnaðar hver annarri kann að vera einhver sléttunarmismunur. Í því tilfelli er áfram hægt að loka færslunum alveg og bóka sléttunarmismuninn. Ef gera á þetta verður að tilgreina viðunandi bil sem sléttunarmismun fyrir viðeigandi gjaldmiðla.

Til að leyfa sléttunarmismun við jöfnun færslna í mismunandi gjaldmiðlum:

  1. Í reitnum Leita skal færa inn Gjaldmiðlar og velja síðan viðkomandi tengi.

  2. Opna gjaldmiðilsspjald sem leyfa á sléttun fyrir.

  3. Á flýtiflipanum Sléttun í reitnum Sléttunarnákvæmni jöfnunar er tilgreint bilið sem telst viðunandi sléttunarmismunur.

  4. Þegar færslur í mismunandi gjaldmiðlum eru jafnaðar hver annarri og greiðslufærslan er í SGM er einnig hægt að skilgreina viðunandi bil sem sléttunarmismun fyrir SGM. Þetta er gert í reitnum Sléttunarnákvæmni jöfnunar í glugganum Fjárhagsgrunnur.

Ábending

Sjá einnig