Nota má gluggann Athugasemdablað almennrar þjónustu til að skrá athugasemdir um skráðan lánsbúnað.

Skráning lánsbúnaðarathugasemda

  1. Í reitnum Leit skal færa inn Lánsbúnaður og velja síðan viðkomandi tengil.

  2. Opna skal viðeigandi spjald lánsbúnaðar.

  3. Á flipanum Færsluleit, í flokknum Lánsbúnaður, skal velja Athugasemdir. Glugginn Almennar bilanaþjónustuathugasemdir opnast.

  4. Dagsetning er rituð í reitinn Dagetning.

  5. Í reitnum Athugsemd færið inn athugasemd. Mest má rita 80 stafi. Ef færa á inn viðbótartexta er farið í næstu línu. Hægt er að fylla út eins margar línur og þurfa þykir.

Ábending

Sjá einnig