Nota má gluggann Athugasemdablað aukabúnaðar til að skrá athugasemdir vegna aukabúnaðar þjónustuvöru í þjónustupöntunum og þjónustutilboðum.
Eftirfarandi aðferð notast við þjónstupöntun sem dæmi, en sama aðferðin á við önnur þjónustutilboð.
Skráning athugasemda vegna aukabúnaðar
Í reitnum Leita skal færa inn Þjónustupantanir og velja síðan viðkomandi tengi.
Opna skal viðeigandi þjónustupöntun.
Veljið línuna sem skrá á athugasemdir vegna aukabúnaðar fyrir og veljið Aðgerðir, Lína, Athugasemdir og síðan Aukabúnaður. Glugginn Þjónustuathugasemdir til viðbótar opnast.
Dagsetning er rituð í reitinn Dagetning.
Í reitnum Athugsemd færið inn athugasemd. Mest má rita 80 stafi, með bilum. Ef færa á inn viðbótartexta er farið í næstu línu. Hægt er að fylla út eins margar línur og þurfa þykir.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Verkhlutar
Hvernig á að Skrá BilunarathugasemdirHvernig á að Skrá innanhúss athugasemdir
Hvernig á að Skrá lánsbúnaðarathugasemdir
Hvernig á að Skrá úrlausnarathugasemdir
Hvernig á að Skrá athugasemdir við þjónustusamning
Hvernig á að Skrá Þjónustuvöruathugasemdir
Hvernig á að Skrá athugasemdir um þjónustuvörulánsbúnað
Hvernig á að Skrá athugasemdir við þjónustupöntun