Hægt er að stofna þjónustusamning annað hvort handvirkt eða úr þjónustusamningstilboði. Hægt er að nota þjónustusamningstilboð sem aðdraganda að þjónustusamningi þar sem fyrirtækið gerir viðskiptamanni tilboð og fær samþykki hans svo að unnt sé að breyta tilboðinu í þjónustusamning. Ferlið við stofnun þjónustusamnings annars vegar og þjónustusamningstilboðs er nokkuð svipað.
Að stofna þjónustusamning eða þjónustusamningstilboð:
Í reitnum Leit skal færa inn Þjónustusamningur eða Þjónustsamningstilboðog velja síðan viðkomandi tengil.
Á flipanum Heim, í flokknum Nýtt, skal velja Nýtt til að stofna nýjan þjónustusamning eða þjónustusamningstilboð.
Fyllt er í reitinn Nr.. Þá birtist svargluggi, sem spyr hvort fylla eigi út í reitinn með almennum gögnum úr samningssniðmáti. Ef stofna á slíkan þjónustusamning eða þjónustusamningstilboð er hnappurinn Já valinn. Glugginn Þjónustusamn.sniðmát - Listi opnast.
Velja skal viðeigandi sniðmát og smella svo á Í lagi til að nota það til að stofna þjónustusamninginn eða þjónustusamningstilboðið.
Í reitnum Númer viðskiptamanns á flýtiflipanum Almennt til að velja viðeigandi viðskiptamann.
Veljið reitinn Heimila ójafnaðar upphæðir á flýtiflipanum Sundurl. reiknings ef ekki á að dreifa upphæð ársmismunar sjálfkrafa. Gildin í reitunum Árleg upphæð og Reiknuð árleg upphæð eru ekki sjálfkrafa jöfnuð. Ef kerfið á sjálfkrafa að dreifa árlegum mismun sem gæti verið vegna breytingar á þjónustusamningi skal hafa gátreitinn Heimila ójafnaðar upphæðir auðan.
Bæta við samningslínum í þjónustusamninginn eða þjónustusamningstilboðið.
Fyllt er í aðra reiti í glugganum Þjónustusamningstilboð eftir þörfum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |
Sjá einnig
Verkhlutar
Hvernig á að Bæta við samningslínum í þjónustusamninginn eða þjónustusamningstilboðinHvernig á að bæta við samningsafslætti
Hvernig á að setja upp samningssniðmát
Hvernig á að setja upp þjónustusamningsflokka
Hvernig á að breyta Þjónustusamningstilboði í þjónustusamning
Hvernig á að uppfæra verð þjónustusamninga