Nota má gluggann Þjónustusamningsflokkar til að setja upp þjónustusamningsflokka sem tengjast innbyrðis með einhverjum hætti.
Uppsetning þjónustusamningsflokka
Í reitnum Leit skal færa inn Þjónustusamningsflokkar og velja síðan viðkomandi tengil.
Nýr þjónustusamningsflokkur er stofnaður. Á flipanum Heim í flokknum Nýtt skal velja Nýtt.
Fyllt er í reitina Kóti og Lýsing.
Velja reitinn Afsl. aðeins af samn. pöntunum svo samnings- eða þjónustuafsláttur gildi aðeins um samningsþjónustupantanir, svo sem viðhald.
Endurtaka skal öll þrep fyrir hvern flokk þjónustusamninga sem á að stofna.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |