Fjárhagsskemu eru notuđ til ađ greina upphćđir í fjárhagsreikningi eđa bera saman fjárhagsfćrslur og fjárhagsáćtlunarfćrslur. Hćgt er til dćmis ađ skođa fjárhagsfćrslur sem prósentuhlutfall af áćtlunarfćrslum.
Nýtt fjárhagsskema búiđ til:
Í reitinn Leita skal fćra inn Fjárhagsskema og velja síđan viđkomandi tengi.
Í glugganum Heiti fjárhagsskema skal velja Nýtt á flipanum Heim til ađ búa til nýtt heiti fjárhagsskema. Í reitinn Heiti er fćrt inn heiti fyrir fjárhagsskemađ.
Fylla inn í reitina Sjálfgefin dálkauppsetning og Heiti greiningaryfirlits eins og viđ á.
Á flipanum Heim í flokknum Vinna skal velja Breyta fjárhagsskema til ađ byrja ađ skilgreina línur fyrir fjárhagsskemađ.
Ef ekki var tilgreind sjálfgefin dálkauppsetning fyrir fjárhagsskemađ verđur ađ setja dálkana upp handvirkt.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |
Sjá einnig
Heiti greiningaryfirlits
Verkhlutar
Hvernig á ađ setja upp Fjárhagsskemadálkalínur handvirktHvernig á ađ setja upp Fjárhagsskemadálka handvirkt
Hvernig á ađ úthluta Forskilgreindum dálkauppsetningum á fjárhagsskemu
Hvernig á ađ breyta Dálkauppsetningum í fjárhagsskemum
Hvernig á ađ setja upp fjárhagsskema međ yfirlitum
Hvernig á ađ búa til dálka fyrir fjárhagsskemu sem reikna út prósentuhlutföll