Fjárhagsskemu eru notuđ til ađ greina upphćđir í fjárhagsreikningi eđa bera saman fjárhagsfćrslur og fjárhagsáćtlunarfćrslur. Hćgt er til dćmis ađ skođa fjárhagsfćrslur sem prósentuhlutfall af áćtlunarfćrslum.

Nýtt fjárhagsskema búiđ til:

  1. Í reitinn Leita skal fćra inn Fjárhagsskema og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Í glugganum Heiti fjárhagsskema skal velja Nýtt á flipanum Heim til ađ búa til nýtt heiti fjárhagsskema. Í reitinn Heiti er fćrt inn heiti fyrir fjárhagsskemađ.

  3. Fylla inn í reitina Sjálfgefin dálkauppsetning og Heiti greiningaryfirlits eins og viđ á.

  4. Á flipanum Heim í flokknum Vinna skal velja Breyta fjárhagsskema til ađ byrja ađ skilgreina línur fyrir fjárhagsskemađ.

Ef ekki var tilgreind sjálfgefin dálkauppsetning fyrir fjárhagsskemađ verđur ađ setja dálkana upp handvirkt.

Ábending

Sjá einnig