Hugsanlega ţarf ađ setja upp rađir handvirkt í fjárhagsskema. Áđur en hćgt er ađ setja upp línurnar ţarf ađ stofna nýtt fjárhagsskema.
Fjárhagsskemadálkalínur settar upp handvirkt
Í reitnum Leit skal fćra inn Fjárhagsskema og velja síđan viđkomandi tengil.
Í glugganum Fjárhagsskema skal velja heiti fjárhagsskema í reitnum Heiti.
Reitirnir í glugganum Fjárhagsskema eru fylltir út. Ef fá á hjálp vegna tiltekins reits er smellt í reitinn og stutt á F1.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |