Hugsanlega ţarf ađ setja upp rađir handvirkt í fjárhagsskema. Áđur en hćgt er ađ setja upp línurnar ţarf ađ stofna nýtt fjárhagsskema.

Fjárhagsskemadálkalínur settar upp handvirkt

  1. Í reitnum Leit skal fćra inn Fjárhagsskema og velja síđan viđkomandi tengil.

  2. Í glugganum Fjárhagsskema skal velja heiti fjárhagsskema í reitnum Heiti.

  3. Reitirnir í glugganum Fjárhagsskema eru fylltir út. Ef fá á hjálp vegna tiltekins reits er smellt í reitinn og stutt á F1.

Ábending

Sjá einnig