Tilgreinir heiti dálkauppsetningar sem á ađ vera sjálfgefin fyrir ţetta fjárhagsskema. Hćgt er ađ sjá útlitsheiti dálka í töflunni Heiti dálkauppsetningar međ ţví smella á reitinn.
Ţegar ţetta fjárhagsskema er tilgreint í prentvalmynd fyrir skýrsluna Víđtćkt fjárhagsskema fćrist sjálfgefna dálkauppsetningin sjálfkrafa í reitinn Heiti dálkauppsetningar.
Ţessi dálkauppsetning verđur einnig sjálfgefin ţegar fjárhagsskemađ er skođađ í glugganum Fjárhagsskemayfirlit.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |