Tilgreinir heiti dálkauppsetningar sem á ađ vera sjálfgefin fyrir ţetta fjárhagsskema. Hćgt er ađ sjá útlitsheiti dálka í töflunni Heiti dálkauppsetningar međ ţví smella á reitinn.

Ţegar ţetta fjárhagsskema er tilgreint í prentvalmynd fyrir skýrsluna Víđtćkt fjárhagsskema fćrist sjálfgefna dálkauppsetningin sjálfkrafa í reitinn Heiti dálkauppsetningar.

Ţessi dálkauppsetning verđur einnig sjálfgefin ţegar fjárhagsskemađ er skođađ í glugganum Fjárhagsskemayfirlit.

Ábending

Sjá einnig