Hćgt er ađ nota fjárhagsskema til ađ búa til reikning sem ber saman upphćđir fjárhagsreiknings og fjárhagsáćtlunar.
Uppsetning fjárhagsskema međ yfirlitum
Í reitnum Leit skal fćra inn Fjárhagsskema og velja síđan viđkomandi tengil.
Í glugganum Fjárhagsskema skal velja heiti sjálfgefins fjárhagsskema í reitnum Heiti.
Á flipanum Ađgerđir í flokknum Eiginleikar veljiđ Setja inn reikninga.
Reikningarnir sem eiga ađ vera í yfirlitinu eru valdir og smellt á Í lagi. Reikningarnir eru ekki settir inn í fjárhagsskemađ. Einnig er hćgt ađ breyta dálkauppsetningunni.
Á flipanum Fćrsluleit, í flokknum Fjárh.skema, skal velja Yfirlit.
Í flýtiflipanum Víddarafmarkanir skal stilla afmörkunarheitiđ sem á ađ nota á áćtlunarafmörkun.
Velja hnappinn Í lagi.
Nú er hćgt ađ afrita áćtlunaryfirlitiđ og líma ţađ inn í töflureikni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |
Sjá einnig
Verkhlutar
Hvernig á ađ úthluta Forskilgreindum dálkauppsetningum á fjárhagsskemuHvernig á ađ stofna Nýtt fjárhagsskema
Hvernig á ađ setja upp Fjárhagsskemadálka handvirkt
Hvernig á ađ setja upp Fjárhagsskemadálkalínur handvirkt
Hvernig á ađ breyta Dálkauppsetningum í fjárhagsskemum
Hvernig á ađ búa til dálka fyrir fjárhagsskemu sem reikna út prósentuhlutföll