Stundum getur veriđ ţörf á dálkum í fjárhagsskema til ađ reikna prósentur heilda. Til dćmis, ef nokkrar línur skipta sölu eftir vídd kann ađ vera ţörf á dálki sem birtir prósentu heildarsölu sem hver lína stendur fyrir.
Stofnun dálks sem reiknar prósentur:
Í reitinn Leita skal fćra inn Fjárhagsskema og velja síđan viđkomandi tengi.
Í glugganum Heiti fjárhagsskema veljiđ fjárhagsskema.
Á flipanum Heim, í flokknum Vinna, skal velja Breyta fjárhagsskema til ađ setja upp fjárhagsskemulínu til ađ reikna samtölu sem prósenturnar byggjast á.
Setjiđ inn línu beint fyrir ofan fyrstu línuna sem birta á prósentur fyrir.
Reitirnir í línunni eru fylltir út. Í reitnum Tegund samantektar er valinn stofn fyrir prósentur fćrđur inn. Í reitnum Samantekt er fćrđ inn reikniregla fyrir heildina sem prósentan verđur byggđ á. T. d. ef lína 11 inniheldur heildarsölu, skal fćra inn 11.
Í flipanum Ađgerđir í flokknum Eiginleikar veljiđ Breyta uppsetningu dálkauppsetningar til ađ setja upp dálk.
Reitirnir í línunni eru fylltir út. Í reitnum Dálktegund er valin Reikniregla. Í reitnum Reikniregla er fćrđ inn reikniregla fyrir upphćđina sem reikna á prósentur fyrir, međ % fyrir aftan. Til dćmis ef dálkur N inniheldur hreyfingu, er fćrt inn N%.
Ţetta ferli er endurtekiđ fyrir hvern flokk línu sem skipta á niđur eftir prósentum.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |