Hćgt er ađ hafa forskilgreinda dálkauppsetningu sjálfgefna í tilteknu fjárhagsskema. Áđur en ţađ er hćgt ţarf ađ búa til nýtt fjárhagsskema og setja upp línurnar í fjárhagsskemađ.

Forskilgreindum dálkauppsetningum úthlutađ á fjárhagsskemu:

  1. Í reitinn Leita skal fćra inn Fjárhagsskema og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Í glugganum Heiti fjárhagsskema er reiturinn Sjálfgefin dálkauppsetning fylltur út til ađ skođa viđeigandi fjárhagsskemu.

Dálkauppsetningin verđur notuđ sem sjálfgefin uppsetning fyrir prentađar skýrslur og í glugganum Fjárh.skemayfirlit.

Ábending

Sjá einnig