Ţegar nýtt fjárhagsskema hefur veriđ stofnađ og línurnar hafa veriđ settar upp í fjárhagsskemanu ţarf ađ setja upp dálka. Annađhvort er hćgt ađ setja ţćr upp handvirkt eđa úthluta forskilgreindri dálkauppsetningu á viđkomandi fjárhagsskema. Annars birtast engar upplýsingar.
Fjárhagsskemadálkar settir upp handvirkt
Í reitinn Leita skal fćra inn Fjárhagsskema og velja síđan viđkomandi tengi.
Í glugganum Fjárhagsskema skal velja heiti fjárhagsskemans í reitnum Heiti og velja ţví nćst hnappinn Í lagi.
Á flipanum Ađgerđir í flokknum Almennt veljiđ Breyta uppsetningu dálkaútlits.
Reitirnir í glugganum Dálkauppsetning eru fylltir út. Nánari upplýsingar um tiltekinn reit fást međ ţví ađ velja reitinn og ýta á F1.
Til athugunar |
---|
Prentuđ útgáfa fjárhagsskema getur mest sýnt fimm dálka. Ef fleiri en fimm dálkar eru í fjárhagsskema verđa ađeins fyrstu fimm prentađir. Forskođunin sýnir nákvćmlega hvernig línurnar og dálkarnir birtast í prentuđu gerđinni. |
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |
Sjá einnig
Verkhlutar
Hvernig á ađ stofna Nýtt fjárhagsskemaHvernig á ađ setja upp Fjárhagsskemadálkalínur handvirkt
Hvernig á ađ úthluta Forskilgreindum dálkauppsetningum á fjárhagsskemu
Hvernig á ađ breyta Dálkauppsetningum í fjárhagsskemum
Hvernig á ađ búa til dálka fyrir fjárhagsskemu sem reikna út prósentuhlutföll
Hvernig á ađ setja upp fjárhagsskema međ yfirlitum