Ţegar nýtt fjárhagsskema hefur veriđ stofnađ og línurnar hafa veriđ settar upp í fjárhagsskemanu ţarf ađ setja upp dálka. Annađhvort er hćgt ađ setja ţćr upp handvirkt eđa úthluta forskilgreindri dálkauppsetningu á viđkomandi fjárhagsskema. Annars birtast engar upplýsingar.

Fjárhagsskemadálkar settir upp handvirkt

  1. Í reitinn Leita skal fćra inn Fjárhagsskema og velja síđan viđkomandi tengi.

  2. Í glugganum Fjárhagsskema skal velja heiti fjárhagsskemans í reitnum Heiti og velja ţví nćst hnappinn Í lagi.

  3. Á flipanum Ađgerđir í flokknum Almennt veljiđ Breyta uppsetningu dálkaútlits.

  4. Reitirnir í glugganum Dálkauppsetning eru fylltir út. Nánari upplýsingar um tiltekinn reit fást međ ţví ađ velja reitinn og ýta á F1.

Til athugunar
Prentuđ útgáfa fjárhagsskema getur mest sýnt fimm dálka. Ef fleiri en fimm dálkar eru í fjárhagsskema verđa ađeins fyrstu fimm prentađir. Forskođunin sýnir nákvćmlega hvernig línurnar og dálkarnir birtast í prentuđu gerđinni.

Ábending

Sjá einnig