Forstjórinn ábyrgist að reksturinn standi undir sér með því að ákveða vörustefnu og stefnu fyrirtækisins. Hann á í samskiptum við allar deildir og reiðir sig á réttar upplýsingar frá starfsfólki sínu.

Aðalverkefni

Til að Sjá

Skoða fjárhagsáætlanir og raunverulegar upphæðir í samanburði við áætlaðar upphæðir fyrir alla reikninga og nokkur tímabil.

Greining raunverulegra upphæða og áætlaðra upphæða

Búa til ný fjárhagsskemu, setja upp nýjar fjárhagsskemalínur og dálka, úthluta forskilgreindum dálkauppsetningum á fjárhagskemu og búa til dálka fyrir fjárhagsskemu sem reikna út prósentuhlutföll.

Stofnun og uppsetning fjárhagsskema

Setja upp greiningaryfirlit, greina gögn með víddum og uppfæra greiningaryfirlit.

Greina gögn eftir víddum

Búa til ný greiningaryfirlit fyrir sölu, innkaup og birgðir og búa til greiningarsniðmát.

Stofna greiningaryfirlit og -skýrslur

Velja áætlunarheiti og setja þau á allar áætlunarfærslur sem eru stofnaðar og færa því næst inn áætlunartölur.

Hvernig á að setja upp nýja áætlun

Setja upp og nota víddir, þ.m.t. áætlanavíddir.

Vídd

Grunnstilla fjármálastillingar, setja upp fjárhag, greiða og taka við greiðslum, taka við endurgreiðslum, vinna færslur innan fyrirtækis, undirbúa árslokaskýrslu, vinna með eignir og reiðufé.

Fjármál

Tengdir verkhlutar

Til að Sjá

Hanna kerfisbundna aðferð fyrir söfnun og flokkun tengiliðaupplýsinga fyrir fyrirtæki og einstaklinga innan þeirra.

Stofna og vinna með tengiliði

Rita upplýsingar um nýja viðskiptamenn til að skilgreina hvernig meðhöndla skuli söluferli hvers lánardrottins.

Stofnun reikninga fyrir nýja viðskiptamenn

Sjá einnig