Tilgreinir að einingaverðið í Þjónustulína birtist með VSK. Ef reiturinn er auður birtir kerfið einingarverðið án VSK.
Kerfið afritar gildið úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Reikn.færist á viðskm. er fylltur út. Einnig er hægt að setja inn eða eyða gátmerki í reitnum handvirkt. Ekki er hægt að breyta reitnum ef reiturinn Hámarksein.kostnaður vinnu inniheldur annað gildi en núll.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |