Inniheldur hámarkseiningarverđ sem hćgt er ađ nota fyrir forđa (til dćmis tćknimann) í öllum ţjónustulínum sem tengjast ţessari ţjónustupöntun.

Ef forđi međ einingarverđ hćrra en gildiđ í ţessum reit er skráđur á ţjónustulínu fćrir kerfiđ sjálfkrafa inn efni reitsins Hámarksein.kostnađur vinnu í reitinn Ein.verđ í töflunni Ţjónustulína.

Ábending

Sjá einnig