Inniheldur númer viðskiptamannsins sem sendur verður reikningur fyrir þjónustupöntunina.

Kerfið afritar númerið úr töflunni Viðskiptamaður þegar reiturinn Númer viðskiptamanns er fylltur út.

Þjónustuhausinn vísar í tvö viðskiptamannanúmer. Reiturinn Númer viðskiptamanns tilgreinir viðskiptamanninn sem á vörurnar í þjónustunni og reiturinn Reikn.færist á viðskm. segir til um hver fær reikninga senda.

Allar upplýsingar sem tengjast viðskiptamanni um reikningsútgáfu, afslátt, upplýsingar o.s.frv. eru miðaðar við þann sem reikningsfært er á en ekki þann sem á vörurnar.

Hægt er að breyta efni þessa reits ef þörf krefur.

Ábending

Sjá einnig