Tilgreinir númer þess fjárhagsreiknings sem vörufærslur með þessa samsetningu birgðageymslu og birgðabókunarflokks eru bókaðar í þegar búið er að stemma af birgðavirði og fjárhag.

Viðbótarupplýsingar

Keyrslurnar Leiðr. kostnað - Birgðafærslur og Bóka birgðabreytingar eru notaðar til að reikna og bóka brigðarfærslur í fjárhag. Þegar þessar runuvinnslur hafa verið keyrðar, er staða birgðareikningsins jöfn raunvirði vara í birgðum.

Ef uppfæra á birgðareikning í hvert sinn sem vörufærsla er bókuð skal velja reitinn Sjálfvirk kostnaðarbókun í glugganum Birgðagrunnur.

Ábending

Sjá einnig