Opnið gluggann Birgðabókunarflokkar.
Tilgreinir einn eða fleiri birgðabókunarflokka.
Þegar búið er að stofna birgðabókunarflokka þarf að tengjast viðeigandi fjárhagsreikningum í glugganum Birgðabókunargrunnur.
Þetta gerir kleift að færa inn birgðabókunarflokkskóta í reitinn Birgðabókunarflokkur á hverju birgðaspjaldi og þá fylgja bókunarupplýsingar sjálfkrafa með.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |