Opnið gluggann Birgðabókunarflokkar.

Tilgreinir einn eða fleiri birgðabókunarflokka.

Þegar búið er að stofna birgðabókunarflokka þarf að tengjast viðeigandi fjárhagsreikningum í glugganum Birgðabókunargrunnur.

Þetta gerir kleift að færa inn birgðabókunarflokkskóta í reitinn Birgðabókunarflokkur á hverju birgðaspjaldi og þá fylgja bókunarupplýsingar sjálfkrafa með.

Ábending

Sjá einnig