Opnið gluggann Birgðabókunargrunnur.
Tilgreinir samsetningu birgðabókunarflokka og birgðageymslna sem hægt er að tengja við fjárhagsreikninga.
Þegar búið er að setja upp birgðabókunarflokka í glugganum Birgðabókunarflokkar verður að úthluta þeim til viðeigandi vörureikninga í glugganum Birgðabókunargrunnur.
Síðan þegar bókaðar eru færslur sem tengjast vöru þá bókar kerfið í fjárhagsreikninginn sem settur var upp fyrir þá samsetningu birgðabókunarflokks og birgðageymslu sem tengist vörunni.
Hægt er að nota sömu fjárhagsreikningsnúmer eða mismunandi reikningsnúmer fyrir hvern bókunarflokk.
Stöðureitirnir neðst í glugganum sýna hvaða birgðageymslukóta, birgðabókunarflokk og reikningsheiti er verið að skoða.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um notkun notandaviðmótsins eru í Vinna með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |