Inniheldur kostnað einnar einingar af þessari birgðahaldseiningu.

Kerfið fyllir út í kostnaðarverðsreitinn samkvæmt því sem valið var í reitnum Aðferð kostn.útreiknings fyrir vöruna:

Ef valið var FIFO, LIFO, Innslegið eða Meðal uppfærir kerfið einnig reitinn þegar keyrslan Leiðr. kostnað - Birgðafærslur er keyrð.

Þegar kostnaðaraðferðin er önnur en Staðlað uppfærir kerfið einnig þennan reit við bókun innkaupareikninga ef annað af eftirfarandi skilyrðum á við:

Ef annað af þessu á við uppfærir kerfið reitinn með gildinu í reitnum Síðasta innk.verð fyrir vöruna.

Kostnaðarverð birgðahaldseiningarinnar ræðst einnig af stillingunni á Meðalinnk.verð - Teg. útreikn. í birgðagrunni:

Ábending

Sjá einnig