Tilgreinir upplýsingar um birgðaeiningar notanda.

Birgðaeiningar koma ekki í stað birgðaspjalda, en eru tengdar þeim. Með notkun birgðaeininga er hægt að aðgreina upplýsingar um vöru fyrir tilteknar birgðageymslur (svo sem vöruhús eða dreifingarmiðstöð) eða tiltekin afbrigði (svo sem mismunandi hillunúmer og mismunandi áfyllingarupplýsingar) fyrir sömu vöruna.

Bent er á að upplýsingarnar á birgðaeiningarspjaldinu hafa forgang yfir birgðaspjaldið.

Sjá einnig