Inniheldur upplýsingar um aðferðina sem kerfið notar til að reikna út meðalinnkaupsverð.

Til athugunar
Ef breytt er um aðferð við útreiknings meðalinnkaupsverðs hefur það eingöngu áhrif á færslur í opnu reikningsári. Færslum sem búið er að bóka í opna reikningsárinu er einnig breytt.

Valkostirnir eru:

Viðvörun
Aðferðina verður að velja mjög vandlega meðan á uppsetningu stendur því að ef efni þessa reits er breytt verður að leiðrétta allar færslur í opnu reikningsári sem tengjast vörum þar sem aðferð kostnaðarútreiknings er Meðal. Þetta getur tekið nokkrar klukkustundir ef gagnagrunnurinn er stór.

Ábending

Sjá einnig