Tilgreinir hvernig kostnaðarflæði vörunnar er skráð og hvort raunverulegt eða áætlað virði nýtist og sé notað við kostnaðarútreikninginn.

Sú Aðferð kostnaðarútreiknings sem valin er ákvarðar hvernig kerfið reiknar út kostnaðarverð með því að áætla vöruflæði fyrirtækisins. Frekari upplýsingar eru í Útreikningur kostn.verðs.

Ábending

Sjá einnig