Sýnir birgðahreyfingu vörunnar á tímabilinu sem fært var inn í reitinn Dags.afmörkun.

Kerfið reiknar og uppfærir sjálfkrafa efni reitsins með hliðsjón af reitnum Magn í töflunni Birgðafærsla.

Hægt er að afmarka reitinn Hreyfing þannig að það sem er í honum sé eingöngu reiknað á grunni eftirfarandi:

Einnig er hægt að setja afmörkun í reitinn Bein afh.afmörkun þannig að það sem er í reitnum Hreyfing sé reiknað á grunni varanna sem voru afhentar í beinni sendingu.

Hægt er að sjá birgðahöfuðbókarfærslurnar sem mynda númerið sem birt er með því að velja reit.

Ábending

Sjá einnig