Tilgreinir hvort setja eigi beina sendingarafmörkun á birgðaspjaldið.
Ef bein afhendingarafmörkun er sett á spjaldið eru gildi í reitunum sem sýna magn aðeins miðuð við færslur vegna vara sem eru afhentar beint frá lánardrottni til viðskiptamanns (þ.e. bein afhending).
![]() |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |