Opnið gluggann Birgðafærslur.

Birtir allar fjárhagsfærslur fyrir viðeigandi vörureikning. Færslurnar eru afleiðingar bókana í færslubókum og sölu- og innkaupaskjölum.

Að öllu jöfnu er ekki hægt að breyta upplýsingunum í reitunum í færslunum en upplýsingarnar gætu breyst þegar keyrslurnar Leiðrétta kostnað - Birgðafærslur eða Bóka birgðakostnað í fjárhag eru keyrðar. Ef leiðrétta þarf færslu verður að bóka nýja færslu sem birtist þá líka í færsluglugganum.

Ábending

Sjá einnig