Sýnir fjölda vörueininga í birgđafćrslu.
Ef fćrslan er bćđi afhending eđa móttaka og reikningur er magniđ ţađ sama og er í reitnum Reikningsfćrt magn.
Hćgt er ađ fćra í reitinn í eftirfarandi reitum:
-
Ef fćrslan var bókuđ í birgđabókarlínu er magniđ afritađ úr reitnum Magn í bókarlínunni og birt međ grunnmćlieiningu vörunnar.
-
Ef fćrslan var bókuđ í reikning eđa kreditreikning var magniđ afritađ úr reitnum Magn á sölu- eđa innkaupalínunni.
-
Ef fćrslan var bókuđ úr pöntun er magniđ afritađ úr reitnum Magn til afhendingar eđa reitnum Magn til móttöku í sölu- innkaupalínunni.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á ađ vinna međ reiti og dálka eru í Unniđ međ Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síđur eru í Leit. |