Birtir afmörkun sem afmarkar eftir staðsetningu.
Ef birgðageymslukóti er í reitnum eru gildi í þeim reitum sem fela í sér magn einungis byggð á færslum með birgðageymslukóta sem felst í afmörkuninni.
Mest má rita 10 stafi, bæði tölustafi og bókstafi. Röðun þeirra lýtur ákveðnum reglum:
Merking | Dæmi | Innifalið |
---|---|---|
Jafnt og | Osló | Færslur úr birgðageymslu í Osló |
Millibil | 1..5 | Færslur frá birgðageymslu 1 til birgðageymslu 5 að báðum meðtöldum. |
Annaðhvort eða | Osló|Vín | Færslur frá annað hvort Osló eða Vín. |
Annað en | <>1 | Færslur frá öllum birgðageymslum nema birgðageymslu 1 |
Hægt er að sjá staðsetningarkóða í töflunni Birgðageymsla með því smella á reitinn.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |