Tilgreinir hvort framkvæma þurfi tínsluaðgerðir í vöruhúsinu í þessari birgðageymslu.

Viðbótarupplýsingar

Ef reiturinn Krefjast tínslu er valinn einn og sér sýnir hann einfalda vöruhússuppsetningu þar sem vöruhúsaaðgerðir eru yfirleitt bókaðar og skráðar með gluggunum Birgðatínsla eða Birgðahreyfing.

Til athugunar
Þegar íhlutir eru tíndir fyrir innri virkni eins og framleiðsla með glugganum Brigðatínsla eru íhlutirnir bókaðir sem notkun í framleiðslupöntununni um leið og birgðatínslan er skráð. Þetta gerist ekki þegar íhlutir sem hafa verið færðir (tíndir) eru skráðir með glugganum Birgðahreyfing. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að færa íhluti á aðgerðasvæði með einföldum vöruhúsaaðgerðum.

Til athugunar
Velja verður reitinn Krefjast tínslu áður en hægt er að framkvæma birgðahreyfingar sem eru byggðar á upprunaskjölum. Ef birgðahreyfingar eru notaðar án upprunaskjala með glugganum Hreyfing innanhúss þarf ekki að velja reitinn Krefjast tínslu. Frekari upplýsingar eru í Hvernig á að færa vörur eftir þörfum með einföldum vöruhúsaaðgerðum.

Ábending

Sjá einnig